Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Stólar / Hægindastólar / Fótaskemlar / Life skammel Fantasy hvítt
“Alba skammel leður svart” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Life skammel Fantasy hvítt
Vörunúmer
MLIFPSSCFA251401
89.990 kr.
Skammel við Life stólinn, sem er nettur og vandaður frá Conform. Fallegt hnappamynstur. Fátt er betra en að halla sér í aftur hægindastól eftir langan dag og skammel gerir miklu meira úr stólnum þínum.
Ekki til á lager
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin - sýningareintak
- Akureyri
- Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing
Um vörumerkið
Húsgagnaframleiðandinn Conform hefur framleitt hágæða húsgögn í Holsbybrunn, Småland í Svíþjóð frá árinu 1978. Conform framleiðir nær eingöngu hægindastóla og fótskemla, en einnig hliðarborð í stíl við stólana.Samkvæmt þeim eru orðin "Sjá" og "Sitja" fyrstu tvö orðin í orðabókinni þeirra. Með því er átt að hver hægindastóll sem Conform framleiðir eigi að líta svo þægilega út að þú hreinlega verðir að prófa hann, og að þegar þú setjist í stólinn viljir þú aldrei standa upp á ný.Ein þekktasta vörulínan þeirra eru Timeout hægindastólarnir.
Nánari upplýsingar
| Stærð vöru | L: 40cm x B: 53cm x H: 40cm |
|---|---|
| Vörumerki |
Conform |
| Litur |
Hvítur |
| Tegund |
Fótskemlar |
| Vörulína | |
| Áklæði |
Leður |
Svipaðar vörur
Globe skammel Fantasy svart – hnota/ál fótur
Á lager
79.990 kr.
Timeout skammel hnota/Western Cognac – hnota
Á lager
99.990 kr.
Timeout skammel XL hnota/leður svart – m/v
Á lager

