Out of stock

Muubs Layer Burn gólfmotta 140×200

Layer Burn mottan er innblásinn úr náttúrunni og er einstök og nútímaleg.  Hönnunin er gerð með sjálfbærni í huga, þar sem mottan er gerð úr notðuðum og hreinsuðum veiðinetum sem finnast víða um heimsins höf.  Þar af leiðandi er hún mjög sterk og það er auðvelt að þrífa hana.

 

Vörunúmer: 9070002037 Flokkar: , Merki: , Vörumerki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?'

 • Uppselt í vefverslun
 • Húsgagnahöllin - sýningareintak
 • Akureyri
 • Ísafjörður

111.992 kr.

Senda inn sérpöntun

  Sérpöntun

  Hér geturðu sérpantað vörur hjá okkur

  Við förum yfir pöntunina og höfum samband til þess að staðfesta hana, ræða innborgun sem er 30% af vöruverði og áætlaðan afhendingartíma  Lýsing

  Mottan eru gerð úr notuðum og hreinsuðum fisknetum sem finnast í sjónum. Netið er tíundi hluti þess úrgangs sem er í sjónum. Veiðinetin geta rekið í marga mánuði eða ár og ógnað sjávardýrum og plöntum.  Veiðinetunum er safnað saman og brotin niður efnafræðilega,  síðan eru þau endursköpuð í sterkt garn sem notað er í vefnaðinn.

  Motturnar eru einstakar vörur sem skapaðar eru út frá hugsunum um sjálfbærni og endurvinnslu.  MUUBS vill taka þátt í að draga úr neyslu plasts og endurvinna það plast þar sem því verður við komið.

  Hvernig á að fjarlægja bletti?

  -Fjarlægðu óhreinindi með því að nota blautan klút og þerra svo með þurrum.

  -Ef vatn getur ekki fjarlægt blettinn skal halda áfram með alhliða blettahreinsunarefni.

  -Ef ekkert af ofangreindum skrefum hjálpar krefst sérstakrar meðferðar.

  -Aldrei má nota klór.