-20%

Nirmal motta 160×240 Roja antique silver

Einstaklega falleg gólfmotta úr 100% tencel efni sem er eitt sjálfbærasta efni í heimi. Mottan inniheldur fallegar rákir þar sem efnið er misþykkt og því er áferðin mismunandi. Tencel veitir hlýju, mýkt og einstaklega fallegt útlit.
Mottan fæst í fjórum litum.

Breidd: 160 cm    Dýpt: 240 cm   

Vörunúmer: 647676522160240 Flokkar: , Merki: , ,

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?'

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri - sýningareintak
  • Ísafjörður

71.920 kr.

Aðeins 2 eftir á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í Persónuverndarstefnu.

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Tencel er náttúrulegt gæðaefni unnið úr trjákvoðu og vatni. Tencel er eitt af fínustu efnum sem notuð eru í mottur í dag, sérlega mjúkt en einnig slitsterkt.
Mikilvægasta og árangursríkasta viðhaldsráðstöfunin við að halda mottunni þinni fallegri er regluleg ryksugun, sérstaklega ef teppið er á mikið notuðum svæðum eða er ljóst á litinn. Athugið að ganga á óhreinni mottu vinnur óhreinindaagnirnar lengra inn í teppið og gera þrif mun erfiðari.
Ef blettur kemur í mottuna á að nota þurran klút eða pappírsþurrku til þess að draga upp vökvann. Það má alls ekki nudda eða skrúbba blettinn með blautum klút. Við mælum með þurrhreinsun hjá sérfræðingi ef bletturinn fer ekki.

Frekari upplýsingar

Ummál 240 × 160 cm