Nirmal motta 200×300 Aprezo Silver

Vörunúmer 614010200300

89.900 kr.

Aprezo mottan er handofin frá Indlandi. Mottan er úr ullarblöndu sem gerir yfirborð hennar fallegt og hlýlegt. Tímalaus hönnun sem tekið er eftir. Aprezo kemur í 160×240 og 200×300 cm.

Á lager

Bæta á brúðargjafalista

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í persónuverndarstefnu.

Með því að stofna aðgang á heimasíðunni okkar færðu einfaldan og fljótlegan aðgang að reikningum, stöðu pantana, og pantanasögu. Við stofnun á nýjum aðgangi munum við einungis biðja um þær persónuupplýsingar sem nauðsynlegar eru til að gera verslunarupplifunina þína skilvirkari, auðveldari og ánægjulegri.
Nýskráning
Vöru bætt á brúðargjafalista! Skoða brúðargjafalista

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður
Vörulýsing

Umhirða og ást fyrir mottuna þína

Til að halda mottunni þinni fallegri og mjúkri í mörg ár er gott að veita henni smá alúð og smá ást.

  • Ryksugaðu reglulega með mjúkum bursta á lægstu stillingu – þannig helst áferðin falleg og fersk. Sérstaklega mikilvægt þegar mottan er ný.
  • Taktu bletti strax og hreinsaðu varlega með mildri sápu og mjúkum, litlausum klút.
  • Snúðu mottunni af og til svo hún slitni jafnt og fái ekki för frá húsgögnum.
  • Til að lengja líftímann og endurnýja fegurðina mælum við með faglegri hreinsun af og til.

Með smá umhyggju fær mottan að njóta sín – og endurgeldur það með því að halda heimilinu hlýju og fallegu ár eftir ár.

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 300cm x B: 200cm x H: 0cm
Efni

Ullarblanda