Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Borð / Hliðarborð / Nordal Erie hliðarborð úr marmara og mangovið
Nordal Erie hliðarborð úr marmara og mangovið
Vörunúmer
6948
94.990 kr.
Hliðarborðið er með marmaraplötu og massífum viðarfæti úr mangóvið. Marmarinn er einstaklega fallegur þar sem grunnliturinn er svartur með mismunandi litbrigðum í dökkum tónum. Hafa ber í huga að hvert borð er mismunandi í útliti þar sem marmari er náttúrulegt efni og því er hvert og eitt borð einstakt.
Ekki til á lager
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin - sýningareintak
- Akureyri
- Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing
Um vörumerkið
Nánari upplýsingar
| Stærð vöru | L: 40cm x B: 40cm x H: 54.5cm |
|---|---|
| Tegund |
Hliðarborð |
| Vörumerki |
Nordal |
| Vörulína |
Svipaðar vörur
Kare Butler Playing Chimp hliðarborð
Á lager
79.990 kr.
Muubs Bronx blaðarekki svartur
Á lager
38.990 kr.

