Nordal Erie sófaborð úr marmara og mangóvið hvítt

Vörunúmer 6922

174.990 kr.

Sófaborðið er með marmaraplötu og massífum viðarfæti úr mangóvið.  Marmarinn er einstaklega fallegur þar sem grunnliturinn er  náttúrulegur með mismunandi litbrigðum í sand, beige og brúnum tónum. Hafa ber í huga að hvert borð er mismunandi í útliti þar sem marmari er náttúrulegt efni og því er hvert og eitt borð einstakt.

 

Næsti mögulegi afhendingartími er í janúar 2024


Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Uppselt í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður

Sérpöntun

Hér getur þú sérpantað vörur frá okkur. 

Við staðfestingu á sérpöntun þarf að greiða 30% innborgun á vöruna. Ef vara er til hjá birgja er áætlaður afhendingartími 4 - 6 vikur að jafnaði. Ef varan er ekki til getur afhendingartími verið lengri, en almennt má þá búast við að hann sé 8 - 12 vikur.

Við förum yfir pöntunina og höfum samband eins fljótt og auðið er.

Vörulýsing

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 75cm x B: 75cm x H: 41cm
Vörumerki

Tegund

Sófaborð