Nordal Ayu Vata handklæði 50×100

Vata línan hefur jákvæð áhrif á uppbyggingu og taugaboð húðarinnar ásamt teygjanleika hennar.

Vörunúmer: 9387 Flokkur: Merki: , , , Vörumerki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?'

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður

5.490 kr.

Á lager

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í Persónuverndarstefnu.

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Ayu húðvörurnar eru byggðar á fornri indverskri heimspeki; Ayurveda, sem er heildræn nálgun við lífið og miðar að því að skapa hið fullkomna jafnvægi líkama, huga og anda.  Það sem þú setur ofan í og ​​á líkama þinn hefur áhrif á innri og ytri vellíðan og það sama gildir fyrir húðina þína.

Allar Ayu vörurnar eru framleiddar á Indlandi með náttúrulegum jurtum og olíum sem eru sérstaklega hannaðar til að endurheimta meðfætt jafnvægi húðarinnar.  Ayu hjálpar þér að velja réttu umhirðuna til að koma jafnvægi á húðina og gefa þér sléttari, ferskari og heilbrigðari húð.

Vata línan hefur jákvæð áhrif á uppbyggingu og taugaboð húðarinnar ásamt teygjanleika hennar.

Vata einstaklingar eru oft á tíðum með viðkvæma þurra húð, með þörf á auknum raka. Þessir einstaklingar eru fjölhæfir, orkumiklir og listrænir þegar þeir eru í góðu jafnvægi, en í ójafnvægi eiga þeir til að finna fyrir kvíða, óákveðni og ótta.