Siena skenkur svört eik

Vörunúmer 46084640

Original price was: 229.990 kr..Current price is: 183.992 kr..

Einstaklega stílhreinn og flottur skenkur í Siena línunni frá Unique furniture. Hann er úr svörtum eikarspóni með svarta málmfætur. Inni í skenknum er vönduð skúffa.

Siena línan er sérlega falleg. Húsgögnin eru gerð úr eikarspóni og hafa þau náttúrulega mjúkar línur. Útlit Siena línunnar er létt og stílhreint.

Skápar og skenkar í Siena línunni hafa rennihurðir, sem spara vissulega pláss og opnast auk þess nær allan hringinn (alveg að framan og alveg á hliðunum aftur að baki en sófaborðið með hurðunum opnast þó allan hringinn), sem veitir vissulega aðgang að innra rými til hins ítrasta. Hurðirnar hafa fallega rimla eins og stöplar borðanna en það gefur Siena línunni þetta létta en samt sérkennandi útlit.

Aðeins 2 eftir á lager

Bæta á brúðargjafalista

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í persónuverndarstefnu.

Með því að stofna aðgang á heimasíðunni okkar færðu einfaldan og fljótlegan aðgang að reikningum, stöðu pantana, og pantanasögu. Við stofnun á nýjum aðgangi munum við einungis biðja um þær persónuupplýsingar sem nauðsynlegar eru til að gera verslunarupplifunina þína skilvirkari, auðveldari og ánægjulegri.
Nýskráning
Vöru bætt á brúðargjafalista! Skoða brúðargjafalista

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin - sýningareintak
  • Akureyri - sýningareintak
  • Ísafjörður - sýningareintak
Vörulýsing

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 45cm x B: 160cm x H: 73cm
Vörumerki

Tegund

Skenkar

Vörulína