Sunmoon sófaborðasett Þ:78 brons

Sunmoon sófaborðin eru sérlega nútímaleg og flott. Skandinavísk hönnun í stofuna þína. Fætur í svörtum málmi og plata með speglaáferð í bronslit. Tvö borð saman í setti – hannaðu þinn eigin stíl með skemmtilegri uppröðun. Borð sem tekið er eftir.

Breidd: 76 cm    Dýpt: 76 cm   Hæð: 45 cm    

Vörunúmer: H000016921 Flokkar: , Merki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Til í vefverslun
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri
  • Ísafjörður

59.990 kr.

Aðeins 2 eftir á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í Persónuverndarstefnu.

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Þegar þú skoðar þessi fallegu borð leynir sér ekki hvaðan þau draga nafn sitt – sól og máni; stærra borðið er tungllaga en hið minna er heill hringur. Minna borðið fer undir hið stærra og getur staðið alveg undir því, hálft undir því eða hvernig sem þér dettur í hug að raða þeim. Borðin geta einnig staðið sem tvö borð hvort í sínu lagi.

Frekari upplýsingar

Ummál 76 × 76 × 45 cm