Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Borð / Hliðarborð / Timeout borð hnota
Timeout borð hnota
99.990 kr.
Hliðarborð í stíl við Timeout hægindastólinn frá Conform. Hannað með ríka áherslu á bæði fagurfræði og notagildi.
Smíðað úr sterkri hnotu. Hólf fyrir tímarit á hliðinni. Væri einnig afar fallegt náttborð.
Ekki til á lager
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin
- Akureyri
- Ísafjörður
Vörulýsing
Timeout er ein af þeim vörulínum sem við erum hvað stoltust af. Hönnunin er tímalaus og samanstendur af fáguðum og vel mótuðum línum sem eiga heima inni á hvaða heimili sem er. Hliðarborðið getur svo sannarlega átt erindi inn á hvaða heimili er þó að þar sé ekki Timeout stóll í stíl. Það er smart, stöðugt og með hentugri tímaritahirslu á hliðinni. Væri einnig afar fallegt náttborð.
Timeout eru virkilega vönduð húsgögn sem eru smíðuð af fyrirtækinu Conform í Småland héraðinu í Svíþjóð. Í húsgögnin er einungis notað fyrsta flokks timbur, þá helst eik og hnota, og áklæðin ásamt svampinum eru öll OEKO-TEX vottuð hráefni. Conform leggur mikla áherslu á sjálfbærni og að halda kolefnisspori sínu í algjöru lágmarki og eru því allir afgangar úr framleiðslunni endurnýttir eða endurunnir.
Um vörumerkið
Nánari upplýsingar
| Stærð vöru | L: 66cm x B: 35cm x H: 54cm |
|---|---|
| Vörumerki |
Conform |
| Skel |
Hnota |
| Kemur samsett? |
Já |
| Litur |
Brúnn |
| Tegund |
Hliðarborð |
| Vörulína | |
| Hönnuður |
Jahn Aamodt |
| Upprunaland |
Svíþjóð |
Þú gætir einnig haft áhuga á
Timeout stóll XL hnota/leður Zero brúnn – m/v
Á lager
| Stærð vöru | L: 81cm x B: 80cm x H: 109.5cm |
|---|---|
| Vörumerki |
Conform |
| Skel |
Hnota |
| Kemur samsett? |
Að hluta til |
| Afsláttur | |
| Litur |
Brúnn |
| Tegund |
Hægindastólar |
| Vörulína | |
| Stillanlegur |
Já |
| Með snúning |
Já |
| Rafdrifinn |
Nei |
| Áklæði |
Leður |
| Með örmum |
Já |
| Fótur |
Álfótur með við |
| XL |
Já |
| Hæð upp í setu |
45,5cm |
| Hönnuður |
Jahn Aamodt |
| Fótskemill |
Seldur sér |
| Upprunaland |
Svíþjóð |
| Heiti áklæðis |
Zero |
Timeout stóll hnota/leður svartur – ál
Á lager
| Stærð vöru | L: 81cm x B: 80cm x H: 101cm |
|---|---|
| Vörumerki |
Conform |
| Skel |
Hnota |
| Kemur samsett? |
Að hluta til |
| Afsláttur | |
| Litur |
Svartur |
| Tegund |
Hægindastólar |
| Vörulína | |
| Stillanlegur |
Já |
| Með snúning |
Já |
| Rafdrifinn |
Nei |
| Áklæði |
Leður |
| Með örmum |
Já |
| Fótur |
Álfótur |
| Hæð upp í setu |
42cm |
| Hönnuður |
Jahn Aamodt |
| Fótskemill |
Seldur sér |
| Upprunaland |
Svíþjóð |
| Heiti áklæðis |
Fantasy |
Timeout skammel hnota/leður svart – ál
Á lager
Timeout skammel hnota/leður svart – m/v
Á lager
Svipaðar vörur
Nola hornborð Ø50cm natur eik
Á lager
Muubs Bronx blaðarekki svartur
Á lager
Timeout borð svört eik
Á lager

