Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Stólar / Hægindastólar / Fótaskemlar / Timeout skammel svört eik/leður svart – svart ál
Timeout skammel svört eik/leður svart – svart ál
94.990 kr.
Skammel við Timeout hægindastóllinn sem hannaður er af Jahn Aamodt með fagurfræði og þægindi að leiðarljósi. Hægt er að velja um marga liti í leðri og áklæði, sömu útfærslum og stólarnir. Fótur er úr áli með viðarklæðningu eða án. Hæð: 39 cm (41 XL).
Ekki til á lager
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin
- Akureyri
- Ísafjörður
Vörulýsing
Um vörumerkið
Húsgagnaframleiðandinn Conform hefur framleitt hágæða húsgögn í Holsbybrunn, Småland í Svíþjóð frá árinu 1978. Conform framleiðir nær eingöngu hægindastóla og fótskemla, en einnig hliðarborð í stíl við stólana.
Samkvæmt þeim eru orðin "Sjá" og "Sitja" fyrstu tvö orðin í orðabókinni þeirra. Með því er átt að hver hægindastóll sem Conform framleiðir eigi að líta svo þægilega út að þú hreinlega verðir að prófa hann, og að þegar þú setjist í stólinn viljir þú aldrei standa upp á ný.
Ein þekktasta vörulínan þeirra eru Timeout hægindastólarnir.
Nánari upplýsingar
Svipaðar vörur
Alba skammel leður brúnt
Á lager