Innovation Living

Innovation Living™ er danskt húsgagnamerki sem byggir á ríkri hefð Dana fyrir vandaðri húsgagnahönnun. Þeir vinna út frá þeirri hugsjón að form og notagildi eigi að haldast í hendur til að skapa nýstárlega og endingargóða hönnun fyrir daglega notkun.

Frá árinu 1989 hefur fyrirtækið einbeitt sér að hönnun og þróun fjölnota svefnsófa, en sagan hófst árið 1971 með góðri hugmynd í anda blómakynslóðarinnar – baunapúðarnir hans Flemmings Højfeldt, stofnanda fyrirtækisins. Eftir því sem hugmyndin óx hlaut Innovation Living™ ýmis hönnunarverðlaun og átti í árangursríku samstarfi við hinn þekkta danska hönnuð Verner Panton.

Í dag er fyrirtækið viðurkennt á alþjóðlegum vettvangi sem sérfræðingur í svefnsófum.

Innovation Living™ er danskt húsgagnamerki sem byggir á ríkri hefð Dana fyrir vandaðri húsgagnahönnun. Þeir vinna út frá þeirri hugsjón að form og notagildi eigi að haldast í hendur til að skapa nýstárlega og endingargóða hönnun fyrir daglega notkun.

Frá árinu 1989 hefur fyrirtækið einbeitt sér að hönnun og þróun fjölnota svefnsófa, en sagan hófst árið 1971 með góðri hugmynd í anda blómakynslóðarinnar – baunapúðarnir hans Flemmings Højfeldt, stofnanda fyrirtækisins. Eftir því sem hugmyndin óx hlaut Innovation Living™ ýmis hönnunarverðlaun og átti í árangursríku samstarfi við hinn þekkta danska hönnuð Verner Panton.

Í dag er fyrirtækið viðurkennt á alþjóðlegum vettvangi sem sérfræðingur í svefnsófum.

Cone svefnsófi Avella Warm grey

Á lager

Original price was: 359.990 kr..Current price is: 287.992 kr..
Stærð vöru L: 103cm x B: 252cm x H: 72cm
Vörumerki

Áklæði

Tau

Heiti áklæðis

Avella

Litur

Grár

Efni

100% polyester

Martindale

85.000

Pilling

4-5

Ljósfesta

4-5

Vottun

Oekotex

Hönnuður

Emil Højfeldt

,

Per Weiss

Svefnrými

150×200 cm

Dýna

24 cm

Hæð upp í setu

43 cm

Dýpt setu

Colpus svefnsófi Taura offwhite

Á lager

Original price was: 259.990 kr..Current price is: 207.992 kr..
Stærð vöru L: 100cm x B: 200cm x H: 90cm
Vörumerki

Áklæði

Tau

Heiti áklæðis

Taura

Litur

offwhite

Efni

4% acrylic

,

96% polyester

Martindale

45.000

Pilling

4-5

Ljósfesta

5

Þvottavél

Hönnuður

Per Weiss

Vottun

Oekotex

Dýna

H20 cm

Svefnrými

140×200 cm

Hæð upp í setu

48 cm

Aisa svefnsófi Bouclé Ash grey

Á lager

Original price was: 319.990 kr..Current price is: 255.992 kr..
Stærð vöru L: 98cm x B: 148cm x H: 79cm
Vörumerki

Áklæði

Tau

Heiti áklæðis

Bouclé

Litur

Grár

Efni

45% polyester

,

55% endurunnið polyester

Martindale

27.000

Pilling

4

Ljósfesta

4-5

Þvottavél

Vottun

Oekotex

Hæð upp í setu

46 cm

Dýpt setu

Svefnrými

140×200 cm

Dýna

H21,5 cm

Cayla svefnsófi Bouclé beige

Ekki til á lager

Original price was: 209.990 kr..Current price is: 167.992 kr..
Stærð vöru L: 100cm x B: 200cm x H: 87cm
Afsláttur
Vörumerki

Áklæði

Tau

Heiti áklæðis

Bouclé

Litur

Beige

Efni

45% polyester

,

55% endurunnið polyester

Martindale

27.000

Pilling

4

Ljósfesta

4-5

Vottun

Oekotex

Þvottavél

30°C

Newilla svefnsófi Bouclé beige

Á lager

Original price was: 329.990 kr..Current price is: 263.992 kr..
Stærð vöru L: 110cm x B: 246cm x H: 65cm
Vörumerki

Áklæði

Tau

Heiti áklæðis

Bouclé

Litur

Beige

Efni

45% polyester

,

55% endurunnið polyester

Martindale

27.000

Pilling

4

Ljósfesta

4-5

Þvottavél

30°C

Hönnuður

Per Weiss

Svefnrými

145×200 cm

Hæð upp í setu

44 cm

Dýpt setu