Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Viðhald & Umhirða / Guardian leðurkrem
“Guardian leðurhreinsir” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Guardian leðurkrem
Vörunúmer
6
5.490 kr.
Guardian leðuráburður/leðurnærin/leðurkerm er hannaður til að viðhalda „venjulegu leðri“ anilín-, hálfanilín- og litbættu leðri og tryggir að náttúrulegir eiginleikar og útlit leðursins haldist.
Næringin viðheldur náttúrulegri áferð og eiginleikum leðursins. Regluleg notkun á Guardian leðuráburði dregur verulega úr hættu á þurrki, rispum og litabreytingum.
Guardian leðuráburður hefur verið prófaður af Dönsku tæknistofnuninni (Teknologisk Institut) og hefur hlotið viðurkenninguna „Indeklimamærket“, sem vottað efni til að nota innandyra.
250 ml.
Athugið að þegar leður hefur verið hreinsað með leðurhreinsi þarf að bera á það aftur þar sem flest hreinsiefni fjarlægja hann algjörlega.
Á lager
Bæta á brúðargjafalista
Innskráning
Nýskráning
Eða
Nýskráning
Með því að stofna aðgang á heimasíðunni okkar færðu einfaldan og fljótlegan aðgang að reikningum, stöðu pantana, og pantanasögu. Við stofnun á nýjum aðgangi munum við einungis biðja um þær persónuupplýsingar sem nauðsynlegar eru til að gera verslunarupplifunina þína skilvirkari, auðveldari og ánægjulegri.
Nýskráning
Vöru bætt á brúðargjafalista! Skoða brúðargjafalista
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Til í vefverslun
- Húsgagnahöllin
- Akureyri
- Ísafjörður
Vörulýsing
Um vörumerkið
Guardian bjóða upp á vörur til að þjónusta húsgögnin þín og halda þeim í topp standi í gegnum árin. Olíur, áburðir, hreinsiefni, varnir og tappar, allt sem til þarf.
Nánari upplýsingar
Vörumerki | |
---|---|
Tegund |
Viðhald og umhirða |
Svipaðar vörur
Guardian Filtsko með saum 17mm hvítur
Á lager
1.090 kr.
Guardian Filtsko með saum 24mm svartur
Á lager
1.490 kr.
Guardian Dupsko f/stálrör Ø10mm svartur
Á lager
990 kr.