Moomin diskur 19cm Moominpappa grey
4.790 kr.
Á heillandi gráu matarsettinu má sjá Múmínpabba við vetrarundirbúning á Múmínhúsinu til þess að tryggja að fjölskyldunni verði hlýtt á meðan þau liggja í vetrardvala.
Kuldinn helst úti og hitinn inni meðan til er nægur eldiviður og gluggarnir eru vel einangraðir með plötum. Í ár hefur Múmínmamma ákveðið að fjölskyldan muni sofa í eigin rúmum en ekki í heyinu eins og hefðin er.
Ekki til á lager
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin
- Akureyri
- Ísafjörður
Vörulýsing
Nýju Múmínpabba og Hémúlsvörurnar bjóða þér að kanna kraftaverkin sem finnast í náttúru Norðursins. Hvort sett inniheldur 30cl krús, 15cm skál og 19cm disk. Nýju settin eru dásamleg viðbót í klassísku vörulínu Moomin by Arabia þar sem eitthvað nýtt bætist við árlega. Líkt og alltaf þegar um klassísku vörulínuna er að ræða er tímalaus hönnunin úr smiðju Teema línunnar eftir Kaj Franck.
Allar nýlegar Arabia vörur má setja í uppþvottavél. Arabia vitro postulín þolir ofn og örbylgjuofn*.
Allur Arabia borðbúnaður þolir einni ofn og frysti *en forðist skyndilegar og miklar hitabreytingar: Takið ekki disk úr heitum ofni og setjið beint á kalt, blautt eða stálundirlag, eða setjið disk beint úr frysti í heitan ofn. Kælið heita diska áður en þeir eru settir í frysti. Þegar diskur er settur í ofn skal fylla botninn af mat eða vökva á meðan hann er hitaður. Diskurinn þolir allt að 250°c og þarf að vera minnst 10 cm frá grillinu í ofninum. Frystið ekki vökva í stellinu þar sem vökvi þenst út við frystingu og mun brjóta það.
Um vörumerkið
Nánari upplýsingar
Stærð vöru | L: 19cm x B: 19cm x H: 0cm |
---|---|
Vörumerki | |
Tegund |
Diskar |
Vörulína | |
Litur |
Grár |
Svipaðar vörur
Broste Nordic Coal diskur Ø15 cm
Á lager
Broste Nordic Sea stór diskur Ø31 cm
Á lager
Broste Nordic Sand diskur Ø20 cm
Á lager
Broste Nordic Sea pastadiskur Ø29 cm
Á lager
Broste Nordic Sand diskur Ø15 cm
Á lager
Broste Nordic Sea diskur Ø26 cm
Á lager