Forsíða / Allar vörur / Smávörur / Skrautmunir / Kertastjakar & Luktir / Iittala Kastehelmi kertastjaki 6,4cm Frost Clear
“Iittala Raami kertastjaki Sevilla orange” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Iittala Kastehelmi kertastjaki 6,4cm Frost Clear
Vörunúmer
5111007664
4.290 kr.
Einstaklega fallegur glær (með frostáferð) kertastjaki í Kastehelmi línunni frá iittala. Ø: 75 mm. H: 64 mm. Kemur í mörgum fallegum litum. Kastehelmi kertastjakinn smellpassar fyrir sprittkerti. Kertastjakann þarf að handþvo. Hönnuður: Oiva Toikka.
Tímalaus, stílhrein hönnun sem passar við allt.
Glerið í Kastehelmi línunni frá iittala er hannað til að minna á daggardropa á gróðri á sumarmorgni. Kertastjakarnir í Kastehelmi línunni gefa frá sér einstaklega fallega birtu gegnum dropamynstrið.
Á lager
Bæta á brúðargjafalista
Innskráning
Nýskráning
Eða
Nýskráning
Með því að stofna aðgang á heimasíðunni okkar færðu einfaldan og fljótlegan aðgang að reikningum, stöðu pantana, og pantanasögu. Við stofnun á nýjum aðgangi munum við einungis biðja um þær persónuupplýsingar sem nauðsynlegar eru til að gera verslunarupplifunina þína skilvirkari, auðveldari og ánægjulegri.
Nýskráning
Vöru bætt á brúðargjafalista! Skoða brúðargjafalista
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Til í vefverslun
- Húsgagnahöllin
- Akureyri
- Ísafjörður
Vörulýsing
Um vörumerkið
Iittala er eitt af þekktustu vörumerkjum heims og þarf vart að kynna. Finnska hönnunarfyrirtækið hóf sögu sína árið 1881 í litlu þorpi sem hét Iittala, en fyrirtækið byrjaði sem glerverkstæði. Uppúr árinu 1920 hóf fyrirtækið framleiðslu á listrænum glermunum fyrir heimili með listamenn eins og Alvar Aalto í fararbroddi.Í dag er vöruúrval Iittala ákaflega fjölbreytt en vörumerki þeirra telja meðal annars falleg matarstell, vasa, kertastjaka og safngripi eftir ýmsa þekkta hönnuði og listamenn.
Nánari upplýsingar
Vörumerki |
---|
Svipaðar vörur
Broste Anker kertasjaki sand Ø4xH11 cm
Á lager
Iittala Kastehelmi kertastjaki 6,4cm grár
Á lager
3.290 kr.
Iittala Ultima Thule kertastjaki 6,5cm frosted
Á lager
4.890 kr.
Nordal kertastjaki hangandi hringur 52cm svartur
Á lager