Kare Glenn skápur dökkgrár/marmari

Vörunúmer 84891

Original price was: 349.990 kr..Current price is: 282.267 kr..

Form þessa fallega skáps er mjúkt og sporöskjulaga, með fallegu yfirborði úr hvítum marmara og dökkgráum lökkuðum mangóviði með bæði sléttri og rifflaðri áferð.

Ekki til á lager


Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Uppselt í vefverslun
  • Húsgagnahöllin - sýningareintak
  • Akureyri
  • Ísafjörður
Ekki til á lager. Viltu skrá þig á biðlista? Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang
Vörulýsing

Skápurinn leikur sér með andstæður í svörtu og hvítu, þar sem hvítur marmarinn á toppnum mætir dökkum við í fíngerðri stálgrind í svörtu. Með sínum sporöskjulaga lögun og lóðréttum línustrúktúr er Glenn hreinræktað meistaraverk í grafískri húsgagnahönnun. Glenn passar fullkomlega sem bar, línskápur, gangskápur eða jafnvel skóskápur. Þú velur hvernig hann nýtist best.

  • Skápurinn er úr FSC® C149863 vottaðri mangóviðargrind, lakkaðri að innan sem utan.

  • Marmaraplata er ofan á skápnum, lakkaðar miðþéttar spónaplötur að innan.

  • Fæturnir eru úr duftlökkuðu stáli.

  • Þrjár fastar hillur í svörtu innvolsi veita rúmt og snyrtilegt geymslupláss.

  • Skápurinn kemur fullsamsettur.

Kare Design var stofnað í Þýskalandi árið 1981 og hefur vaxið og dafnað í gegnum árin. Í dag má finna vörur frá Kare í yfir 50 löndum og fjórum heimsálfum.Stofnendur fyrirtækisins, Jürgen Reiter og Peter Schönhofen, hafa ávallt lagt áherslu á vandaða framleiðslu á viðráðanlegu verði en um leið að hanna vörur sem endurspegla persónuleika þeirra sem búa á heimilinu. Fyrirtækið framleiðir allt frá smávörum á borð við styttur, ljós, spegla og aðra skrautmuni upp í stór húsgögn.Reiter og Schönhofen segja markmiðið frá upphafi hafa verið að skera sig úr fjöldanum og skapa frumlegar vörur fyrir fagurkera. Má með sanni segja að það hafi tekist því vörurnar frá Kare Design eru svo sannarlega eftirtektarverðar; frumlegar, flottar og vandaðar.

Nánari upplýsingar

Stærð vöru L: 45cm x B: 100cm x H: 138cm
Vörumerki

Kare Design

Tegund

Skápar