Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Hirslur / Skápar / Kare Glenn skápur dökkgrár/marmari
Kare Glenn skápur dökkgrár/marmari
349.990 kr.
Form þessa fallega skáps er mjúkt og sporöskjulaga, með fallegu yfirborði úr hvítum marmara og dökkgráum lökkuðum mangóviði með bæði sléttri og rifflaðri áferð.
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Uppselt í vefverslun
- Húsgagnahöllin - sýningareintak
- Akureyri
- Ísafjörður
Sérpöntun
Hér getur þú sérpantað vörur frá okkur.
Við staðfestingu á sérpöntun þarf að greiða 30% innborgun á vöruna. Ef vara er til hjá birgja er áætlaður afhendingartími 4 - 6 vikur að jafnaði. Ef varan er ekki til getur afhendingartími verið lengri, en almennt má þá búast við að hann sé 8 - 12 vikur.
Við förum yfir pöntunina og höfum samband eins fljótt og auðið er.
Vörulýsing
Skápurinn leikur sér með andstæður í svörtu og hvítu, þar sem hvítur marmarinn á toppnum mætir dökkum við í fíngerðri stálgrind í svörtu. Með sínum sporöskjulaga lögun og lóðréttum línustrúktúr er Glenn hreinræktað meistaraverk í grafískri húsgagnahönnun. Glenn passar fullkomlega sem bar, línskápur, gangskápur eða jafnvel skóskápur. Þú velur hvernig hann nýtist best.
Skápurinn er úr FSC® C149863 vottaðri mangóviðargrind, lakkaðri að innan sem utan.
Marmaraplata er ofan á skápnum, lakkaðar miðþéttar spónaplötur að innan.
Fæturnir eru úr duftlökkuðu stáli.
Þrjár fastar hillur í svörtu innvolsi veita rúmt og snyrtilegt geymslupláss.
Skápurinn kemur fullsamsettur.
Um vörumerkið
Nánari upplýsingar
| Stærð vöru | L: 45cm x B: 100cm x H: 138cm |
|---|---|
| Vörumerki | |
| Tegund |
Skápar |
Svipaðar vörur
Kare Caruso skóskápur með 5 hillum hvítur
Á lager

