Endurnýting hefur sjaldan litið jafn vel út. Viðarendar sem verða afgangs við skurð á hringlaga og sporöskjulaga borðum eru settir saman til að búa til staflanlegan og sjálfbæran stól sem er eingöngu gerður úr afgangi frá framleiðslunni. Þannig spratt hugmyndin fram því hjá Skovby er lagt mikið upp úr sjálfbærni og að koma í veg fyrir sóun. Þrjú samskeyti gefa sætinu kraftmikið og spennandi mynstur. Þegar mynstrið kemur sem sæti á fallega hannað fæturna verður útkoman einstakt útlit sem minnir á skúlptúr. Notaðu kollinn sem aukasæti, hliðarborð eða einfaldlega fallegt sýningarstykki.
Forsíða / Allar vörur / Húsgögn / Stólar / Bekkir & Kollar / Skovby kollur 840 hvít olíuborin eik
Skovby kollur 840 hvít olíuborin eik
Vörunúmer
SM840EMH
32.999 kr.
Fallegi #840 kollurinn fæst gerður úr nokkrum viðartegundum. Þú getur notað kollinn sem aukasæti eða hliðarborð. Viðarendar sem verða afgangs við skurð á borðum Skovby eru settir saman til að búa til sjálfbæran, stílhreinan og staflanlegan stól.
Aðeins 1 eftir á lager
Bæta á brúðargjafalista
Innskráning
Nýskráning
Eða
Nýskráning
Með því að stofna aðgang á heimasíðunni okkar færðu einfaldan og fljótlegan aðgang að reikningum, stöðu pantana, og pantanasögu. Við stofnun á nýjum aðgangi munum við einungis biðja um þær persónuupplýsingar sem nauðsynlegar eru til að gera verslunarupplifunina þína skilvirkari, auðveldari og ánægjulegri.
Nýskráning
Vöru bætt á brúðargjafalista! Skoða brúðargjafalista
Er varan til í verslun nálægt þér?
- Til í vefverslun
- Húsgagnahöllin
- Akureyri
- Ísafjörður
Svipaðar vörur
Kare Venezia bekkur með geymslu
Á lager
59.990 kr.