Gólfteppi og -mottur

Showing 1–30 of 120 results

Mottan getur verið upphafspunkturinn, litaspjaldið sem þú notar til að hanna útlit rýmisins eða lokapunkturinn sem tengir allt saman. Mottur geta skipt rýminu í mismunandi svæði, tengt saman liti eða búið til þema — sem má svo breyta aftur á augnabliki með því að taka eða skipta út mottunni. Það er frábært að geta breytt alveg stíl gólfefnanna svo auðveldlega. Þú getur notaðu uppáhalds mottuna sem grunn að litasamsetningu herbergisins eða bætt henni við eftirá og notað hana til að tengja saman núverandi liti. Gólfmotta getur breytt stemningu herbergisins og auðvelt er að skipta á milli tveggja motta. Gólfmotta gleypir einnig bergmál, dregur úr skellum, dempar hljóð, skapar næði og því meiri vellíðan.