Iittala

Iittala er eitt af þekktustu vörumerkjunum sem við bjóðum upp á. Saga finnska hönnunarfyrirtækisins hófst árið 1881 í litlu þorpi sem hét Iittala, en fyrirtækið hóf starfsemi sína sem glerverkstæði. Uppúr árinu 1920 hóf fyrirtækið framleiðslu á listrænum glermunum fyrir heimili með listamenn eins og Alvar Aalto í fararbroddi.

Í dag er vöruúrval Iittala er ákaflega fjölbreytt en vörumerkin þeirra telja meðal annars falleg matarstell, vasa, kertastjaka og safngripi eftir ýmsa þekkta hönnuði og listamenn.

Sýni 1–39 af 233 niðurstöðum