Bloggið okkar

 • magan5

  Nýja afkvæmið okkar Magan stóllinn

  Arnar Gauti

  Nýjasta afkvæmi innkaupateymis Húsgagnahallarinnar er þessi fallegi stóll sem hlaut nafnið Magan. „Við hönnun stólsins var leitast við að hafa hann nútímalegan með utanáliggjandi afturfótum sem gefa honum sterkan svip, auðvitað varð hann að vera þægilegur

 • peili2

  Skál fyrir PEILI

  Arnar Gauti

  Þessar stórfengilegu skálar PEILI voru að fá fullt af verðlaunum.  Skál fyrir því Áferðin á skálunum er mjúk Þær bera nafnið PEILI & eru frá Bovictus.  Þær eru komnar í hillur í Höllinni. Þessi mjúka

 • front

  Stóra stundin ykkar

  Arnar Gauti

  Ein af okkar stærstu stundum í lífinu er oftar en ekki brúðkaupsdagurinn okkar. Í kringum þennan dag er í nógu snúast að láta allt smella saman & hafa gaman. Eitt af því er val á