Bloggið okkar

 • Stórkostlega Dialma Brown

  Arnar Gauti

  Við í Höllinni erum svo ánægð með að kynna nýjan 250 m2 sýningarsal sem Dialma Brown vörumerkið okkar er komið í. Sýningarsalurinn okkar í Höllinni. Dialma Brown er þekkt vörumerki frá ítalíu sem sérhæfir sig

 • Hammershøi línan frá Kähler

  Arnar Gauti

  Kähler er mest þekkt fyrir hinn margrómaða Omaggio vasa sem flestir þekkja. En Kähler er með mjög breiða vörulínu & ein af þeirra nýjungum er Hammershøi borðbúnaðurinn. Matarstellið Hämmershøi er hannað af Hans – Christian

 • Nýja afkvæmið okkar Magan stóllinn

  Arnar Gauti

  Nýjasta afkvæmi innkaupateymis Húsgagnahallarinnar er þessi fallegi stóll sem hlaut nafnið Magan. „Við hönnun stólsins var leitast við að hafa hann nútímalegan með utanáliggjandi afturfótum sem gefa honum sterkan svip, auðvitað varð hann að vera þægilegur