Hér getur þú fundið nokkrar hugmyndir að frábærum fermingargjöfum

Nú fer veturinn að líða að lokum og vorið fer fljótlega að kræla á sér, og þá fer að koma að fermingum. Í Húsgagnahöllinni er að finna urmul af fullkomnum fermingargjöfum. Hér fyrir neðan eru nokkrar vörur sem okkur þykir fallegar ásamt vörum sem hafa verið vinsælar fermingargjafir til þessa.

703e9059-d88a-4993-933d-8d43e81a6033.jpg

Fermingargjöf - kertastjakar

Fermingargjöf - Styttur

Fermingargjöf - Lukkutröll

Fermingargjöf - Ýmislegt