Hype borðstofustóll svart/Vintage grár
Flottir saumar, stöðugleiki og falleg lögun einkenna Hype borðstofustólinn sem fæst í þremur gerðum af áklæði; gervileðri, áklæði og sléttflaueli. Hype fæst einnig sem bar- eða counterstóll í nokkrum litum. Nánar má lesa um stærð stólsins hér neðar.
Breidd: 52 cm Dýpt: 58 cm Hæð: 80 cm
35.992 kr.
Á lager
Login or register
Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir
Lýsing
Setsvæði:
Breidd: 50/45 cm (51 cm við hné, 45 við bak)
Bak: 39 cm
Sethæð: 45 cm
Hype fæst sem borðstofustóll í hefðbundinni stærð en einnig sem counterstóll og barstóll.
Hefðbundin sethæð borðstofustóla er miðuð við borð sem eru 71-76 cm.
Hefðbundin sethæð barstóla er 74-82 cm við borð sem eru 104-109 cm.
Hefðbundin sethæð counterstóla er 58-72 cm við borð sem eru 89-94 cm. Margar eldhúseyjur eru í þeirri hæð og því passa counterstólar oftast við þær.
Frekari upplýsingar
Ummál | 58 × 52 × 80 cm |
---|