Sumarútsala
Tilboð

Muubs Space kringlótt sófaborð eik

Sófaborð úr olíuborinni eik frá danska fyrirtækinu MUUBS. Borðið er hannað af hönnunarteyminu í Says Who og er sérlega fallegt og vandað. Fæturnir eru úr svörtu stáli.

Breidd: 90 cm    Dýpt: 90 cm   Hæð: 43 cm    

Vörunúmer: 9230000156 Flokkur: Merki: Vörumerki:

Er varan fáanleg í verslun nálægt þér ?

  • Til í vefverslun
  • Ísafjörður
  • Húsgagnahöllin
  • Akureyri

139.990 kr. 118.992 kr.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Setja á gjafalista

Login or register

Breyttu stillingum og skoðaðu pantanir

Nýskráning

Við áskiljum okkur rétt til að nota persónuupplýsingarnar þínar til að meðhöndla pöntunina og bæta þjónustuna okkar. Lestu nánar í privacy policy.

Vöru bætt á lista! Skoða gjafalista

Lýsing

Muubs er danskt hönnunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fáguðu handbragði og stílhreinum frumleika. Framleiðslan er innblásin af norrænni náttúru með það að markmiði að búa til tímalausa hönnun.

Hönnuðir Muubs vilja skapa andstæður og leika sér með ímyndunaraflið. Þetta kalla þeir „fegurð í ófullkomleika“.

Viður þarf meðhöndlun reglulega. Kynntu þér meðhöndlun á þínu húsgagni hér.

Frekari upplýsingar

Ummál 90.00 × 43.00 cm

Þér gæti einnig líkað við…