Húsgagnahöllin x Davíð Kokkur

Húsgagnahöllin x Davíð Kokkur

Húsgagnahöllin í samstarfi með Davíð yfirkokk á Hótel Húsafelli tóku saman góð ráð hvernig hægt er að bera fram mat á fallegan og ekki alltaf hefðbundinn hátt.

Davíð ætlar að veita innsýn í hvernig hann velur að bera fram, hvaða liti hann velur saman og elda gómsæta rétti. Áherslan er ekki á matreiðsluna (uppskriftir fylgja fyrir áhugasama) heldur hvað er hægt að nota og hvernig skemmtilegt er að bera fram.

Svepparéttur

Sveppir eru þekktir fyrir að vera jarðlitaðir og ætlar Davíð að velja matarstell tengt því…


Peru eftirréttur

Óhefðbundinn eftirréttur, pera með hvítu súkkulaði sem kryddað er með karrý og borið fram með kóríandersorbet.

Skelfisksúpa

Skelfisksúpa ilmuð með kamillu þar sem tenging er við náttúruna, við hráefnið og litina…

 

Humar

Íslendingum finnst hrikalega gaman að bjóða heim í humar. Humarinn er borinn fram með litríku meðlæti og því valið hvítt matarstell…

Grillveisla

Heimilisleg grillveisla með jurtum úr Vesturbænum sem skemmtilegt er að bera fram á grófan máta…

Sítrónutart

Ítalskur marengs og bakað sítrónu tart borið fram á rustic skurðbretti, það þarf ekki alltaf kökudiska…

Birki G&T

Það er náttúrlega ekkert matarboð án drykkja, hér er borin fram Birki G&T með kerfilstöngul sem rör…

Jurtate

Það getur verið yndislegt að fá sér heitan tedrykk eftir mat og hægt að nota hvað jurtir sem er…

Fylgdu okkur á Instagram þar birtum við hugmyndir fyrir falleg og lifandi heimili

Hér má finna Davíð á Instagram

Takk fyrir og sjáumst í Höllinni!